Norðurbrún

Norðurbrún

Baðherbergi / Flísalagnir / Pípulagnir

hér tókum við lítið baðherbergi í gegn, hönnuðum allt frá grunni og völdum efni og tæki, inn af baðherberginu er sauna klefi og var endurlagt rafmagnið fyrir klefann og stýringar felldar inní vegg.

loftið var tekið niður og panilklætt til að koma innbyggðri led lýsingu fyrir.

Related work

Faxatún

20. March, 2018

Kjarrmóar

20. March, 2018

Kaffistofa Geri allt

20. March, 2018