Spurningar?

Hér eru svör við algengum spurningar sem við fáum reglulega. Endilega sendið okkur spurningar.

 Kostnaður við baðherbergi fer eftir ýmsum þáttum, svo sem stærð á baðherbergi, umfangi breytinga og verði á efni og tækjum. Við hjálpum þér að gera raunhæfa kostnaðaráætlun svo þú fáir drauma baðherbergið. 

 Með því að gera vandaða þarfagreiningu áður en ráðist er í verkið minnkum við líkurnar á aukakostnaði til muna. Þó er aldrei hægt að útiloka að einhver aukakostnaður falli til ef eitthvað óvænt og ófyrirséð kemur upp.

Það fer eftir umfangi breytinga en þó er hægt að segja að meðalbreyting á baðherbergi taki um það bil 3-4 vikur.

 Ef allt er eðlilegt ættir þú að geta búið áfram í íbúðinni þinni á meðan framkvæmdir eru í gangi. Þó eru undantekningar á því ef umfang framkvæmda er þess eðlis.